Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings R. standa óhögguð

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur kveðið upp úrskurði í máli Stjörnunnar gegn Víkingi R.

Stjarnan krafðist þess að Stjörnunni yrði dæmdur sigur í leik liðanna sem fram fór þann 16. febrúar síðastliðinn í Lengjubikar meistaraflokks karla.  Stjarnan taldi að Víkingur hefði „ranglega fyllt út leikskýrslu leiksins með vísvitandi hætti“.  Víkingar aftur á móti kröfðust þess á málinu yrði vísað frá aga- og úrskurðarnefnd.

Úrskurðarorð aga- og úrskurðarnefndar:

Úrslit í leik Stjörnunnar og Víkings R. í Lengjubikarkeppni karla, sem fram fór þann 16. febrúar 2023, skulu standa óhögguð. Staðfest er sekt Víkings R. að upphæð kr. 50.000, sem félaginu var úrskurðuð 23. febrúar 2023.

Víkingur með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í riðli 3 í A-deildinni

Víkingur hef þegar tryggt sér sæti í undanúrslitaleik Lengjubikarsins þrátt fyrir að vera með einn óspilaðan leik gegn Aftureldingu þann 14. mars og mætum við Val í undanúrslit Lengjubikarsins þann 18. mars næstkomandi gegn Val þann 18. mars.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Vigdís Hauksdóttir ráðin fjármálastjóri Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings og BUR Knd

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þórdís Hrönn í Hamingjuna (staðfest)

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Borðtennis

Víkingar sigursælir á Íslandsmótinu í Borðtennis 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

6 fl. kk yngri Bikarmeistarar!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ársmiðasalan er komin af stað!

Lesa nánar