Uppskeruhátíð Handknattleiksdeildar Víkings

Auður Brynja og Jovan voru valin bestu leikmenn þetta leikárið en allir leikmenn beggja liða börðust eins og sannir Víkingar út leikárið og geta siglt stoltir inn í sumarið. Gríðarlegur metnaður og stemning er hjá leikmönnum og þjálfurum fyrir næstu vertíð sem er að skila sér í styrkingu beggja liða.
Það verður spennandi að fylgjast með liðunum næsta vetur og þeim tækifæru sem vöxtur inn í Safamýri mun skila.

Meistaraflokkur karla 2021-2022
Besti leikmaður
Jovan Kukobat

Meistaraflokkur karla 2021-2022
Besti sóknarmaður
Jóhann Reynir Gunnlaugsson

Meistaraflokkur karla 2021-2022
Besti varnarmaður
Jóhannes Berg Andrason

Meistaraflokkur karla 2021-2022
Mikilvægasti leikmaður
Andri Dagur Ófeigsson

Meistaraflokkur karla 2021-2022
Mestu framfarir
Halldór Ingi Óskarsson

Meistaraflokkur kvenna 2021-2022
Besti leikmaður
Auður Brynja Sölvadóttir

Meistaraflokkur kvenna 2021-2022
Besti sóknarmaður
Auður Brynja Sölvadóttir

Meistaraflokkur kvenna 2021-2022
Besti varnarmaður
Helga Lúðvíka Hallgrímsdóttir

Meistaraflokkur kvenna 2021-2022
Mikilvægasti leikmaður
Arna Þyrí Ólafsdóttir

Meistaraflokkur kvenna 2021-2022
Mestu framfarir
Ester Inga Ögmundsdóttir

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar