Uppskeruhátíð Handknattleiksdeildar Víkings

Auður Brynja og Jovan voru valin bestu leikmenn þetta leikárið en allir leikmenn beggja liða börðust eins og sannir Víkingar út leikárið og geta siglt stoltir inn í sumarið. Gríðarlegur metnaður og stemning er hjá leikmönnum og þjálfurum fyrir næstu vertíð sem er að skila sér í styrkingu beggja liða.
Það verður spennandi að fylgjast með liðunum næsta vetur og þeim tækifæru sem vöxtur inn í Safamýri mun skila.

Meistaraflokkur karla 2021-2022
Besti leikmaður
Jovan Kukobat

Meistaraflokkur karla 2021-2022
Besti sóknarmaður
Jóhann Reynir Gunnlaugsson

Meistaraflokkur karla 2021-2022
Besti varnarmaður
Jóhannes Berg Andrason

Meistaraflokkur karla 2021-2022
Mikilvægasti leikmaður
Andri Dagur Ófeigsson

Meistaraflokkur karla 2021-2022
Mestu framfarir
Halldór Ingi Óskarsson

Meistaraflokkur kvenna 2021-2022
Besti leikmaður
Auður Brynja Sölvadóttir

Meistaraflokkur kvenna 2021-2022
Besti sóknarmaður
Auður Brynja Sölvadóttir

Meistaraflokkur kvenna 2021-2022
Besti varnarmaður
Helga Lúðvíka Hallgrímsdóttir

Meistaraflokkur kvenna 2021-2022
Mikilvægasti leikmaður
Arna Þyrí Ólafsdóttir

Meistaraflokkur kvenna 2021-2022
Mestu framfarir
Ester Inga Ögmundsdóttir

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar