Uppskeruhátíð BUR handbolta 2024

Uppskeruhátíð Barna- og unglingaráðs handknattleiksdeildar

Þann 3.júní næstkomandi mun Barna- og unglingaráð handknattleiksdeilar slá til Uppskeruhátíðar til þess að fagna árangri líðandi tímabils.

Fagnaðurinn hefst kl. 16:30 í Veislusal Víkings í Safamýri.

Viðurkenningarskjölum og verðlaunum fyrir framúrskarandi árangur verða veitt, foreldrar og forráðamenn takast á við þjálfara í handknattleik og einnig verða grillaðar pylsur.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar