Uppskeruhátíð BUR handbolta 2024

Uppskeruhátíð Barna- og unglingaráðs handknattleiksdeildar

Þann 3.júní næstkomandi mun Barna- og unglingaráð handknattleiksdeilar slá til Uppskeruhátíðar til þess að fagna árangri líðandi tímabils.

Fagnaðurinn hefst kl. 16:30 í Veislusal Víkings í Safamýri.

Viðurkenningarskjölum og verðlaunum fyrir framúrskarandi árangur verða veitt, foreldrar og forráðamenn takast á við þjálfara í handknattleik og einnig verða grillaðar pylsur.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar