Uppskeruhátíð BUR handbolta 2024

Uppskeruhátíð Barna- og unglingaráðs handknattleiksdeildar

Þann 3.júní næstkomandi mun Barna- og unglingaráð handknattleiksdeilar slá til Uppskeruhátíðar til þess að fagna árangri líðandi tímabils.

Fagnaðurinn hefst kl. 16:30 í Veislusal Víkings í Safamýri.

Viðurkenningarskjölum og verðlaunum fyrir framúrskarandi árangur verða veitt, foreldrar og forráðamenn takast á við þjálfara í handknattleik og einnig verða grillaðar pylsur.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar