1. október í Safamýrinni

Upphitun fyrir bikarúrslitaleik

Lögheimili hamingjunnar færist í Safamýrina á laugardaginn.

Nú fer að styttast í stórleik helgarinnar þegar Víkingur spilar gegn FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á Laugardalsvelli á laugardag klukkan 16:00.

Knattspyrnudeild Víkings mun blása til upphitunar í Safamýrinni á laugardaginn frá klukkan 13:00 – 15:00 þar sem boðið verður uppá svakalega dagskrá:

HEADLINE

JÓNAS SIG tekur Hamingjulagið
BADDI úr Jeff who tekur Barfly
KÁRI ÁRNASON kynnir byrjunarlið Víkings fyrir leik

Einnig verða rjúkandi heitir Hjaltested borgarar á grillinu, andlitsmálning & hoppukastalar.

Dagskráin endar með skrúðgöngu í dalinn undir forystu Víkingsjeppans.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar