1. október í Safamýrinni

Upphitun fyrir bikarúrslitaleik

Lögheimili hamingjunnar færist í Safamýrina á laugardaginn.

Nú fer að styttast í stórleik helgarinnar þegar Víkingur spilar gegn FH í úrslitaleik Mjólkurbikars karla á Laugardalsvelli á laugardag klukkan 16:00.

Knattspyrnudeild Víkings mun blása til upphitunar í Safamýrinni á laugardaginn frá klukkan 13:00 – 15:00 þar sem boðið verður uppá svakalega dagskrá:

HEADLINE

JÓNAS SIG tekur Hamingjulagið
BADDI úr Jeff who tekur Barfly
KÁRI ÁRNASON kynnir byrjunarlið Víkings fyrir leik

Einnig verða rjúkandi heitir Hjaltested borgarar á grillinu, andlitsmálning & hoppukastalar.

Dagskráin endar með skrúðgöngu í dalinn undir forystu Víkingsjeppans.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar