Ungir Víkingar í U15 ára landsliðið

Íslenska U15 árs landslið karla mun leika tvo æfingaleiki gegn Færeyingum vikuna 15. – 19. ágúst næstkomandi.Leikirnir fara fram í Færeyjum.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla hefur valið 20 manna hóp fyrir leikinna og á Víkingur 4 fulltrúa í hópnum. En ekkert lið á fleiri fulltrúa í hópnum

Þeir Guðjón Ármann Jónsson, Haraldur Ágúst Brynjarsson, Jochum Magnússon & Þorri Heiðar Bergmann leikmenn Víkings eru meðal leikmanna í hópnum. Þeir félagar voru allir í sigurliði Víkinga á Gothia Cup á dögunum. Þeir voru líka Íslandsmeistarar með 4. flokk í fyrra.

Við óskum strákunum innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar