Undirbúnings tímabil: Bein útsending
30. nóvember 2022 | KnattspyrnaUndirbúningstímabil karla- og kvennaliðs Víkings er hafið og er fyrsti leikur tímabilsins hjá mfl kvenna þegar þær mæta KH á fimmtudaginn á Víkingsvelli kl 19:00. Fyrsti leikurinn hjá mfl karla er á laugardaginn kl 12:00 þegar Bose bikarinn fer af stað með leik gegn Stjörnunni kl 12:00 á Víkingsvelli.
Leikjadagskrá má finna hér: https://vikingur.is/knattspyrna/leikir-og-urslit/
Hægt verður að horfa á alla heimaleiki Víkings í vetur í beinni útsendingu í gegnum hlekkin hér að neðan.
https://play.spiideo.com/game-package/e00a3e75-eab8-4776-b591-910a6647a3d4
Selt verður áskrift þar sem þú getur tryggt þér beina útsendingu af öllum heimaleikjum Víkings í vetur fyrir aðeins €45.00 en stakur leikur mun kosta €5.00.
Gera má ráð fyrir að leikirnir verði alls fimmtán talsins.
Tímabilið er frá 1. desember 2022 til 31. mars 2023