Undanúrslit kvenna: Við mætum FH í Kaplakrika

Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í hálfleik viðureignar Keflavík og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum í rétt í þessu, Þegar flautað var til hálfleiks þá var Stjarnan yfir 0-1.

Þetta er í fyrsta skiptið sem Víkings stelpurnar komast í undanúrslit og eru aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaleikinn á Laugardalsvellinum.

Það voru 3 lið úr Bestu deildinni sem voru í pottinum ásamt okkur. Við förum í heimsókn á Kaplakrikavöllinn í Hafnarfirði og mætum Bestu deildar liðinu FH en leikið verður föstudaginn 30. júní kl 19:15.

FH lék í Lengjudeildinni fyrir ári síðan en fór upp í deild þeirra bestu eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar í Lengjudeild kvenna 2022.

Næstu fimm leikir
21 júní – Grindavík ( Víkingsvöllur kl 19:15 )
?? – HK ( Kórinn kl ??)
30 júní – FH ( Kaplakrikavöllur kl 19:15 ) – Undanúrslit Mjólkurbikars kvenna
6 júlí – Grótta ( Vivaldivöllurinn kl 19:15 )
20 júlí – Augnablik ( Kópavogsvöllur  kl 19:15 )

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar