Undanúrslit karla: KR kemur á heimavöll hamingjunnar

Dregið var fyrir undanúrslit Mjólkurbikarsins í hálfleik viðureignar KR og Stjörnunnar í 8-liða úrslitum í gær, KR vann leikinn eftir framlengdan leik 2-1 og fer því áfram í undanúrslit.

Þetta er í 4 skiptið í röð sem Víkingur kemst í undanúrslit í bikarnum og er aðeins einum leik frá því að komast í úrslitaleikinn í fjórða skiptið á fjórum árum.

Það voru 4 lið úr Bestu deildinni sem voru í pottinum. Við fáum Bestu deildar lið KR í heimsókn á heimavöll hamingjunnar en leikurinn verður spilaður mánudaginn 3. júlí kl 19:15 á Víkingsvelli.

Víkingur og KR hafa mæst í 8 liða úrslitum seinustu tvö ár og hefur Víkingur haft betur 3-1 árið 2021 & 5-3 árið 2022, bæði árin endaði Víkingur sem bikarmeistari.

Næstu fimm leikir
11 júní – Fram ( Víkingsvöllur kl 19:15 )
24 júní – Stjarnan ( Víkingsvöllur kl 19:15 )
29 júní – Fylkir ( Würth völlurinn kl 19:15 )
3 júlí – KR ( Víkingsvöllur kl 19:15 )
8 júlí – Keflavík ( HS Orku Völlurinn  kl 17:00 )

Dagskrá fyrir komandi leiki er birt með fyrirvara um breytingar.

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar