Umspilið hefst á föstudaginn
13. apríl 2023 | HandboltiUmspilið hefst á morgun!
Fyrsti leikur um sæti í Olísdeildinni fer fram kl.19.30 á morgun þar sem strákarnir okkar taka á móti Kórdrengjum.
Víkingar þurfa tvo sigra til að komast áfram í úrslit og mæta þá Fjölni eða Þór. Pressan er mikil og stemningin í stúkunni nauðsynleg strákunum til stuðnings.
Sjáumst í Safamýrinni á morgun kl 19:30!