Umspilið hefst á föstudaginn

Umspilið hefst á morgun!

Fyrsti leikur um sæti í Olísdeildinni fer fram kl.19.30 á morgun þar sem strákarnir okkar taka á móti Kórdrengjum.

Víkingar þurfa tvo sigra til að komast áfram í úrslit og mæta þá Fjölni eða Þór. Pressan er mikil og stemningin í stúkunni nauðsynleg strákunum til stuðnings.

Sjáumst í Safamýrinni á morgun kl 19:30!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar