Mynd: Hulda Margrét

U19 landslið Íslands komust í lokakeppni EM

Íslenska U19 landsliðið hefur unnið það afreka að tryggja sér sæti í lokakeppni EM U19 landsliða sem fram fer á Möltu í júlí. Alls taka átta lið þátt í lokakeppninni.

Gísli Gottskálk Þórðarson, leikmaður meistaraflokks karla spilaði stórt hlutverk á miðjunni hjá Íslenska liðinu.

Ísland spilaði samtals 3 leiki í milliriðli. Ísland byrjuði að gera 2-2 jafntefli við Tyrki. Gísli byrjaði seinni leik liðsins gegn Englandi þar sem liðið vann frækinn sigur, sem eru ríkjandi Evrópumeistarar í þessum aldursflokki og taplausir 15 leiki í röð áður en þeir voru slegnir af velli á heimavelli.

Ísland mætti Ungverjalandi í gær í síðasta leik sínum í milliriðli. Fyrir leikinn var ljóst að íslenska liðið væri öruggt með sæti í lokakeppninni með sigri. Íslenska liðið gerði sér lítið fyrir og unnu 2-0 gegn Ungverjum en Gísli Gottskálk byrjaði leikinn á miðjunni.

Óskum Gísli Gottskálk og félögum hans í U19 ára landsliðinu innilega til hamingju með þennan glæsilegan árangur.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar