U19 kvenna – Bergdís, Katla & Sigdís valdar

Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.

Ísland er þar í riðli með Belarús, Skotlandi og Serbíu, en riðillinn verður leikinn í Albaníu dagana 24.-30. október.

Bergdís Sveinsdóttir, Katla Sveinbjörnsdóttir & Sigdís Eva Bárðardóttir hafa verið valdar í hópinn fyrir komandi verkefni.

Við óskum þessum ungu og efnilegum leikmönnum innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar