U17 landsliðs verkefni kvenna samantekt

Sigdís Eva Bárðardóttir, Bergdís Sveinsdóttir, Freyja Stefánsdóttir og Katla Sveinbjörnsdóttir, leikmenn meistaraflokk kvenna voru allar í liði Íslands sem tryggði sér sigur á æfingarmóti í Portúgal.

Liðið gerði jafntefli við Portúgal í fyrsta leik, unnu svo Slóvakíu og Finnland.  Stelpurnar fengu allar dýrmætar mínútur og skoruðu Freyja og Sigdís sitthvort markið á mótinu.

Framundan hjá U17 ára landsliði kvenna er svo undankeppni EM, en leikið verður í Albaníu í mars.

Framtíðin er björt á heimavelli hamingjunnar!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar