U17 landsliðs verkefni kvenna samantekt

Sigdís Eva Bárðardóttir, Bergdís Sveinsdóttir, Freyja Stefánsdóttir og Katla Sveinbjörnsdóttir, leikmenn meistaraflokk kvenna voru allar í liði Íslands sem tryggði sér sigur á æfingarmóti í Portúgal.

Liðið gerði jafntefli við Portúgal í fyrsta leik, unnu svo Slóvakíu og Finnland.  Stelpurnar fengu allar dýrmætar mínútur og skoruðu Freyja og Sigdís sitthvort markið á mótinu.

Framundan hjá U17 ára landsliði kvenna er svo undankeppni EM, en leikið verður í Albaníu í mars.

Framtíðin er björt á heimavelli hamingjunnar!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar