U17 landsliðs verkefni kvenna samantekt

Sigdís Eva Bárðardóttir, Bergdís Sveinsdóttir, Freyja Stefánsdóttir og Katla Sveinbjörnsdóttir, leikmenn meistaraflokk kvenna voru allar í liði Íslands sem tryggði sér sigur á æfingarmóti í Portúgal.

Liðið gerði jafntefli við Portúgal í fyrsta leik, unnu svo Slóvakíu og Finnland.  Stelpurnar fengu allar dýrmætar mínútur og skoruðu Freyja og Sigdís sitthvort markið á mótinu.

Framundan hjá U17 ára landsliði kvenna er svo undankeppni EM, en leikið verður í Albaníu í mars.

Framtíðin er björt á heimavelli hamingjunnar!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar