U16 ára karla – Æfingahópur valinn

28 leikmenn frá 17 félögum hafa verið valdir til æfinga hjá U16 karla. Hópurinn mun æfa dagana 28.-30. nóvember og fara æfingarnar fram í Miðgarði í Garðabæ.

Víkingur á flesta fulltrúa í hópnum eða 5 samtals en það eru þeir Bjarki Már Ásmundsson, Guðjón Ármann Jónsson, Jochum Magnússon. Haraldur Ágúst Brynjarsson, Þorri Heiðar Bergmann hafa allir verið valdiir í hópinn.

Þeir hafa allir spilað mikilvægt hlutverk í 3. flokki Víkings í sumar og voru þeir m.a. í sögufræga liðinu sem sigraði Gothia Cup í sumar.

Við óskum drengjunum innilega til hamingju með valið og óskum þeim einnig góðs gengis.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar