U16 ára karla – Æfingahópur valinn

28 leikmenn frá 17 félögum hafa verið valdir til æfinga hjá U16 karla. Hópurinn mun æfa dagana 28.-30. nóvember og fara æfingarnar fram í Miðgarði í Garðabæ.

Víkingur á flesta fulltrúa í hópnum eða 5 samtals en það eru þeir Bjarki Már Ásmundsson, Guðjón Ármann Jónsson, Jochum Magnússon. Haraldur Ágúst Brynjarsson, Þorri Heiðar Bergmann hafa allir verið valdiir í hópinn.

Þeir hafa allir spilað mikilvægt hlutverk í 3. flokki Víkings í sumar og voru þeir m.a. í sögufræga liðinu sem sigraði Gothia Cup í sumar.

Við óskum drengjunum innilega til hamingju með valið og óskum þeim einnig góðs gengis.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar