Katla og Freyja – U18 – sigur gegn Svíþjóð

Það rignir inn góðum fréttum af Víkingum í verkefnum með landsliðum Íslands og því ber að fagna.

Þær Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir og Freyja Stefánsdóttir, leikmenn meistaraflokks, voru í byrjunarliðinu þegar U18 landslið Íslands vann frábæran 4-1 sigur á Svíþjóð í æfingaleik sem fór fram síðastliðinn föstudag í Miðgarði.

Vel gert Katla og Freyja!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar