Katla og Freyja – U18 – sigur gegn Svíþjóð

Það rignir inn góðum fréttum af Víkingum í verkefnum með landsliðum Íslands og því ber að fagna.

Þær Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir og Freyja Stefánsdóttir, leikmenn meistaraflokks, voru í byrjunarliðinu þegar U18 landslið Íslands vann frábæran 4-1 sigur á Svíþjóð í æfingaleik sem fór fram síðastliðinn föstudag í Miðgarði.

Vel gert Katla og Freyja!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar