Katla og Freyja – U18 – sigur gegn Svíþjóð

Það rignir inn góðum fréttum af Víkingum í verkefnum með landsliðum Íslands og því ber að fagna.

Þær Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir og Freyja Stefánsdóttir, leikmenn meistaraflokks, voru í byrjunarliðinu þegar U18 landslið Íslands vann frábæran 4-1 sigur á Svíþjóð í æfingaleik sem fór fram síðastliðinn föstudag í Miðgarði.

Vel gert Katla og Freyja!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar