Tveir leikmenn valdir í U21 árs landsliðið

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla herfur valið hóp sem mætir Austurríki þann 16. júní og Ungverjalandi 19. júní í vináttuleikjum. Leikirnir fara fram á Stadion Wiener Neustadt í Austurríki og Bozsik Aréna í Ungverjalandi.

Þeir Ari Sigurpálsson & Danijel Dejan Djuric hafa verið valdir í hópinn fyrir komandi verkefni hjá U21 árs landsliði Íslands.

Danijel hefur leikið samtals 44 leiki fyrir yngri landslið Íslands og á einnig 3 A landsleiki fyrir Íslands hönd, Ari Sigurpálsson á samtals 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Danijel og Ari hafa spilað mjög vel frá komu þeirra til félagsins og eru lykilleikmenn í Víkingsliðinu.

Við óskum þeim Ara & Danijel innilega til hamingju með valið

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar