Víkingur - Lech Poznan

Tilkynning vegna leik Víkings og Lech Poznan

Tilkynning vegna 3. umferðar Sambandsdeildar Evrópu.

Nú er orðið ljóst að við munum mæta Lech Poznan í 3. umferð Sambandsdeildar Evrópu.

Þar sem það verður skortur á miðafjölda á heimaleikinn munum við aðeins auglýsa miðasölu á leikinn í gegnum email lista okkar og Sportabler, þetta er gert vegna mikils fjölda stuðningsmanna Lech Poznan staðsettir á Íslandi og er þetta okkar leið til að selja okkar stuðningsfólki á leikinn.

Einnig verður hægt er að senda okkur skilaboð á Facebook til að fá upplýsingar um miðasölunna ef þið eruð ekki á Email lista eða á sportabler hjá Víkingum.

Fyrri leikur viðureignarinnar verður:
Víkingur – Lech Poznan
Fimmtudaginn 4. ágúst kl 18:45
Víkingsvöllur

Seinni leikur viðeignarinnar verður:
Lech Poznan – Víkingur
Fimmtudaginn 11. ágúst kl 18:30
Poznan stadium, Póllandi

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar