Víkingur - Lech Poznan

Tilkynning vegna leik Víkings og Lech Poznan

Tilkynning vegna 3. umferðar Sambandsdeildar Evrópu.

Nú er orðið ljóst að við munum mæta Lech Poznan í 3. umferð Sambandsdeildar Evrópu.

Þar sem það verður skortur á miðafjölda á heimaleikinn munum við aðeins auglýsa miðasölu á leikinn í gegnum email lista okkar og Sportabler, þetta er gert vegna mikils fjölda stuðningsmanna Lech Poznan staðsettir á Íslandi og er þetta okkar leið til að selja okkar stuðningsfólki á leikinn.

Einnig verður hægt er að senda okkur skilaboð á Facebook til að fá upplýsingar um miðasölunna ef þið eruð ekki á Email lista eða á sportabler hjá Víkingum.

Fyrri leikur viðureignarinnar verður:
Víkingur – Lech Poznan
Fimmtudaginn 4. ágúst kl 18:45
Víkingsvöllur

Seinni leikur viðeignarinnar verður:
Lech Poznan – Víkingur
Fimmtudaginn 11. ágúst kl 18:30
Poznan stadium, Póllandi

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnudeildar Víkings og BUR Knd

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þórdís Hrönn í Hamingjuna (staðfest)

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Borðtennis

Víkingar sigursælir á Íslandsmótinu í Borðtennis 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

6 fl. kk yngri Bikarmeistarar!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ársmiðasalan er komin af stað!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Daði Berg Jónsson til Vestra á láni

Lesa nánar