Tilkynning vegna happdrættisvinninga

Vegna landsleiks Íslands verður ekki hægt að ná í vinninga í dag milli klukkan 16-18 en þess í stað verður hægt að sækja vinninga í Virkið-Safamýri milli klukkan 13-15 á sunnudaginn nk.

Frá og með mánudag verður hægt að vitja vinninga á skrifstofutíma í Vík og þarf að sækja alla vinninga fyrir 15. febrúar.

Við viljum koma á framfæri þökkum til allra sem keyptu miða fyrir ómetanlegan stuðning yngri flokka iðkenda og meistaraflokks Handknattleiksdeildar Víkings.

Áfram Víkingur ❤️🖤❤️

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Vinningaskrá Jólahappdrætti

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar