Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Knattspyrnufélagið Víkingur er 117 ára í dag!

Þann 21. apríl árið 1908 tóku nokkrir stórhuga drengir sig til og stofnuðu Knattspyrnufélagið Víking. Stofnendur Víkings voru þeir Axel Andrésson, Emil Thoroddsen, Davíð Jóhannesson, Páll Andrésson og Þórður Albertsson.

Hægt er að lesa sér til um þróun Víkings hér

Innilega til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær.

Hamingjan hefur verið hér í 117 ár.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Páskanámskeið BUR Handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Umspil: Víkingur vs Selfoss – Fyllum Safamýrina

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Andela Jovanovic ráðin rekstrarstjóri Víkings

Lesa nánar