Til hamingju Elín Helga

Elín Helga Lárusdóttur er 23  ára örvhentur hægri hornamaður sem kemur frá Val þar sem hún hefur spilað mörg undanfarin ár sem hægra horn.

 

Af hverju ákvaðstu að ganga til liðs við Víking?

Langar að taka þátt í spennandi uppbyggingu liðsins og leika lykilhlutverk á vellinum.

 

Hvernig hefur þér fundist þessi tími sem þú hefur æft með Víkingi?

Þetta hefur  verið frábært, meiriháttar liðsandi, geðveik stemming og frábærir þjálfarar. Umgjörðin líka mjög góð.

 

Hver eru framtíðarmarkmið þín?

Að ná góðum árangri með liðinu. Nýta tækifærin sem maður fær og fyrst og fremst að hafa gaman meðan maður getur.

 

Eitthvað sem þú vilt koma á framfæri?

Það er gaman að vera komin til liðs við Víkinga. Stórt skref að skipta um lið en spennandi verkefni.

Það er ljóst að Elín Lára er góður liðsstyrkur fyrir liðið og frábært fyrir Víking að fá örvhentan hornamann með þann metnað og gæði sem Elín Lára hefur yfir að búa.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar