Þorri (nr. 13) fyrir miðju í neðri röð

Þorri lék stórt hlutverk með U15 landsliðinu

U15 ára lið karla tók þátt UEFA Development móti sem fór fram í Póllandi í byrjun október. Þar áttu Víkingar flottan fulltrúa, Þorri Ingólfsson leikmaður 3. fl karla var valinn í leikmannahóp og var einn af lykil leikmönnum liðsins.

Íslenska liðið spilaði samtals þrjá leiki gegn sterkum liðum Póllandi, Wales og Spáni.

Þorri kom við sögu í öllum leikjunum, hann byrjaði fyrsta og seinasta leikinn gegn Spáni og Póllandi. Þá spilaði hann allan seinni hálfleikinn í 4-2 sigri á Póllandi.

Glæsilegur árangur hjá Þorra sem er gríðarlega efnilegur leikmaður og verður spennandi að fylgjast með honum í framtíðinni.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar