Þorri (nr. 13) fyrir miðju í neðri röð

Þorri lék stórt hlutverk með U15 landsliðinu

U15 ára lið karla tók þátt UEFA Development móti sem fór fram í Póllandi í byrjun október. Þar áttu Víkingar flottan fulltrúa, Þorri Ingólfsson leikmaður 3. fl karla var valinn í leikmannahóp og var einn af lykil leikmönnum liðsins.

Íslenska liðið spilaði samtals þrjá leiki gegn sterkum liðum Póllandi, Wales og Spáni.

Þorri kom við sögu í öllum leikjunum, hann byrjaði fyrsta og seinasta leikinn gegn Spáni og Póllandi. Þá spilaði hann allan seinni hálfleikinn í 4-2 sigri á Póllandi.

Glæsilegur árangur hjá Þorra sem er gríðarlega efnilegur leikmaður og verður spennandi að fylgjast með honum í framtíðinni.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar