Þorri á 3 leiki að baki með U-15 landsliði Íslands

Þorri Ingólfsson í U-15 úrtaksæfingar

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga dagana 13.-15. mars 2024. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.

Þorri Ingólfsson leikmaður 3fl. kk er fulltrúi Víkings í hópnum.

Knattspyrnudeild Víkings óskar Þorra til hamingju með valið og góðs gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar