Þorri Ingólfs

Þorri Ingólfs í U-15

Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 10.-12. janúar 2023. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.

Við Víkingar eigum okkar fulltrúa í hópnum. Það er hann Þorri Ingólfsson leikmaður 3 flokks.

Við Víkingar erum ákaflega stolt af Þorra og óskum honum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar