Þorri Ingólfs í U-15
21. desember 2023 | Knattspyrna, FélagiðÞórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 10.-12. janúar 2023. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.
Við Víkingar eigum okkar fulltrúa í hópnum. Það er hann Þorri Ingólfsson leikmaður 3 flokks.
Við Víkingar erum ákaflega stolt af Þorra og óskum honum til hamingju með valið og góðs gengis á æfingunum.