Þorrablót Víkings 2023

Þorrablót Víkings 2023 verður haldið í Víkinni laugardaginn 28. janúar kl.19:00

Hljómsveitin Made in sveitin ásamt söngkonunni henni Ernu mun halda uppi stemningunni á ballinu. Hinn eini sanni Bergur Ebbi mun láta ljós sitt skína.

Víkingurinn hún Þórdís Valsdóttir sér um veislustjórn. 

Miðaverð (matur & ball):.
Almennt miðaverð: 14.900
Kaupið miða hér: www.midix.is

Takmarkað magn miða er í boði og því hvetjum við ykkur til að kaupa miða sem fyrst.

Að sjálfsögðu er enginn annar en Þorrakóngurinn sjálfur í Múlakaffi sem sér um þorrahlaðborðið. Þeir sem ekki borða þorramat þurfa ekki að hafa áhyggjur því einnig verður í boði veislumatur með meiru.

Húsið opnar 19:00 og lokar það klukkan 20:00 til að borðhald geti hafist á réttum tíma.

Fyrirspurnir berast á: [email protected]

Hlökkum til að sjá ykkur,
Barna- og unglingaráð Víkings

ÁFRAM VÍKINGUR

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar