Þórður Ingason leggur hanskana á hilluna

Þórður Ingason hef­ur ákveðið að leggja mark­manns­hansk­ana á hill­una eft­ir lang­an og far­sæl­an knatt­spyrnu­fer­il.

Þórður hóf meistaraflokksferilinn sinn með Fjölni árið 2005 og hefur síðan spilað með KR, BÍ/Bolungarvík og nú síðast með okkur Víkingum seinustu 4 tímabil þar sem hann hefur verið hluti af sögulegri velgengi hjá Víking.

Það er með miklum söknuði sem við kveðjum Þórð Ingason í dag. Hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna til þess að eyða meiri tíma með fjölskyldunni. Doddi er búinn að vera risastór partur af velgengi Víkings síðastliðin ár, bæði innan sem og utan vallar. Frábær persóna og frábær markmaður

  • Kári Árnason

Þórður Ingason kveður sviðið sem tvöfaldur Íslandsmeistari & fjórfaldur Bikarmeistarari

Takk fyrir okkur Doddi

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar