Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir

Þórdís Embla valin í U16 ára landsliðið

Magnús Örn Helgason og Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfarar U16 kvenna, hafa valið hóp fyrir æfingar dagana 18.-20. janúar. Æfingarnar fara fram í Miðgarði.

Víkingur á einn fulltrúa í hópnum en hún Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir hefur verið valin í hópinn

Þórdís Embla hóf sinn knattspyrnuferil í 5. flokki eldra ár og hefur síðan spilað með 4 og 3. flokk Víkings og er í dag með efnilegri leikmönnum félagsins. Hún spilar í dag gríðarlega mikilvægt hlutverk hjá 3. flokki félagsins sem varnarmaður.

Við óskum Þórdísi innilega til hamingju með valið og góðs gengis í verkefninu

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar