Frá vinstri á mynd : Kristófer Sigurgeirsson, Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir, John Andrews

Þórdís Embla skrifar undir samning

Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir (f. 2007) hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við Knattspyrnudeild Víkings en samningurinn er til tveggja ára.

Þórdís Embla, sem er varnarmaður, er uppalinn Víkingur og hefur verið að stíga sín fyrstu skref með meistaraflokki í vetur og spilaði sinn fyrsta meistaraflokksleik í Reykjavíkurmótinu á dögunum. Þórdís hefur einnig verið valin á úrtaksæfingar fyrir U16 ára landslið Íslands.

„Þórdís er fjölhæfur leikmaður og getur leyst margar stöður á vellinum og við erum afar spennt að fylgjast með henni á komandi árum “

Áfram Víkingur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar