Telma Sif endurnýjar samning sinn við Víking

Telma Sif hóf sinn knattspyrnuferil í Vesturbænum og spilaði með KR og síðar með sameiginlegu liðið KR og Gróttu. Hún var snemma farin að spila upp fyrir sig og sumarið 2013 spilaði hún með 2.,3. og 4. fl., þá á yngra ári í 4.fl. Hún spilaði sinn fyrsta og eina leik með mfl. KR í Reykjavíkurmótinu 2015 þá enn á yngra ári í 3. fl. Síðar það vor skipti hún yfir í Val og varð Íslands- og reykjavíkurmeistari með 3. fl. það ár.

Sumarið 2016 var hún svo bikarmeistari með sameiginlegur lið Vals og KH í 2.fl., en spilaði þá jafnframt sjö leiki með KH í 1. deildinni. Hún spilaði sinn fyrsta leik með Val vorið 2018 og varð Reykjavíkurmeistari með þeim. Hún varð svo bikarmeistari öðru sinni með 2. fl. Vals árið 2019. Sumarið 2019 skipti hún tímabundið yfir í ÍR og spilaði alls sex leiki með þeim í Inkasso-deildinni.

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar