Svanhildur Ylfa í 100 leikja klúbb Víkings

Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir er tuttugasti meðlimur í 100 leikja klúbbi meistaraflokk kvenna Víkings. Henni voru færð blóm og viðurkenningarskjöldur fyrir fyrsta leik á Íslandsmótinu.

Svanhildur Ylfa, sem fædd er 2003, sleit fyrstu knattspyrnusónum á Grundarfirði. Hún hafið stutta viðkomu í FH, en skipti fljótt yfir í HK og hefur verið á mála hjá HK/Víking og síðar sjálfstæðu liði Víkings nær allan sinn meistaraflokksferil. (sjá nokkrar myndir frá ferlinum)

Hún lék sinn fyrsta leik með mfl. HK/Víkings, 15 ára, í byrjun árs 2019 og tók þátt í 23 leikjum á sínu fyrsta tímabili og spilaði fjölda leikja í efstu deild þá um sumarið. Þar skoraði hún sitt fyrsta mark í eftirminnilegum leik á móti Breiðablik. Covid-árin tvö sem fylgdu á eftir hægðu verulega á talningu leikja, en Svanhildur er samt sem áður með allra yngstu leikmönnum Víkings til að ná þessum 100 leikjum og er eins og að framan segir einungis sú tuttugasta í 28 ára sögu mfl.kvk. Víkings og HK/Víkings 1981-1985 og 2001-2023 til að ná þeim áfanga.

Hundrað leikja klúbbur mfl.kvk. Víkings (Skjaldarhafar)

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar