Sumardagurinn fyrsti 2022

Sumri fagnað með skrúðgöngu og dagskrá.
Íbúar í Bústaða og Fossvogshverfi fagna sumri með hefðbundnum hætti á sumardaginn fyrsta sem ber uppá 21. april í ár.
Hátíðahöldin hafa legið niðri sl. 2 ár vegna Covid og verður sumrinu því fagnað af enn meiri krafti í ár.
Hátíðarhöldin hefjast með grillveislu um kl. 11.30 við Grímsbæ og skrúðgöngu sem leggur af stað þaðan að Bústaðakirkju kl. 13:00. Skátar úr Garðbúum og Skólahljómsveit Austurbæjar munu leiða gönguna. Íbúar eru hvattir til að taka virkan þátt í skrúðgöngunni.
Samverustund verður í kirkjunni kl. 13:15 – 14:00 með þátttöku barna,unglinga og eldri borgara sem sýna dans. Þar kemur einnig fram barnakór og unglingar með tónlistaratriði og ávarp.
Boðið verður uppá ennfrekari dagskrá í Víkinni frá kl. 14:00 með hoppuköstulum, andlitsmálningu, myndlistarsýningu o.fl. Víkingar bjóða þar uppá hið rómaða kaffihlaðborð.
Allir velkomnir

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar