Sumardagurinn fyrsti í Safamýri.

Sumardagurinn fyrsti í Safamýri

Sumardaginn fyrsta, 25.apríl, verður fagnað með hoppuköstulum, pylsum og gleði  á milli klukkan 12 og 14 við Íþróttahús Víkings í Safamýrinni.

Knattspyrnufélagið Víkingur, ásamt Frístundaheimilinu Álftabæ, Félagsmiðstöðinni Tónabæ og foreldrafélagi Álftamýrarskóla, hafa ákveðið að slá í hátíð á Sumardaginn fyrsta fyrir íbúa hverfisins.

Hátíðarhöldin hafa legið niðri síðast liðinn ár en stefnum við á að gera þetta að árlegum viðburði þar sem við getum komið saman og fagnað nýju sumri!

Boðið verður upp á kaffi og kleinur, hoppukastala, andlitsmálningu og pylsusölu.

Sannkölluð skemmtun fyrir alla fjölskylduna!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar