Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Næstkomandi fimmtudag, Sumardaginn fyrsta, fer fram hin árlega Sumarhátíð í hverfinu okkar.

Dagskráin hefst kl 11:00 í Bústaðakirkju og síðan nær fjörið hámarki í Víkinni kl 12:15.

Í Víkinni verða grillaðar pylsur, kaffi, kleinur og hoppukastalar og andlitsmálun fyrir börnin.

Hlökkum til að sjá ykkur öll sömul og gleðilegt sumar.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar