Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Næstkomandi fimmtudag, Sumardaginn fyrsta, fer fram hin árlega Sumarhátíð í hverfinu okkar.

Dagskráin hefst kl 11:00 í Bústaðakirkju og síðan nær fjörið hámarki í Víkinni kl 12:15.

Í Víkinni verða grillaðar pylsur, kaffi, kleinur og hoppukastalar og andlitsmálun fyrir börnin.

Hlökkum til að sjá ykkur öll sömul og gleðilegt sumar.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar