Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Næstkomandi fimmtudag, Sumardaginn fyrsta, fer fram hin árlega Sumarhátíð í hverfinu okkar.

Dagskráin hefst kl 11:00 í Bústaðakirkju og síðan nær fjörið hámarki í Víkinni kl 12:15.

Í Víkinni verða grillaðar pylsur, kaffi, kleinur og hoppukastalar og andlitsmálun fyrir börnin.

Hlökkum til að sjá ykkur öll sömul og gleðilegt sumar.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar