Stuðningsmannakvöld 2024

Taktu frá fimmtudagskvöldið 4.apríl því það er kominn tími til að hittast og keyra tímabilið 2024 af stað.

Þjálfarar og leikmenn úr meistaraflokkum kvenna og karla verða á staðnum, nýi búningurinn verður á staðnum, ársmiðasala á staðnum, veitingar verða á staðnum.

Húsið opnar kl. 20, tímanlega og það er veisla

Verður þú á staðnum?

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar