Stuðningsmannakvöld 2024

Taktu frá fimmtudagskvöldið 4.apríl því það er kominn tími til að hittast og keyra tímabilið 2024 af stað.

Þjálfarar og leikmenn úr meistaraflokkum kvenna og karla verða á staðnum, nýi búningurinn verður á staðnum, ársmiðasala á staðnum, veitingar verða á staðnum.

Húsið opnar kl. 20, tímanlega og það er veisla

Verður þú á staðnum?

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar