Stígur Diljan Þórðarson

Stígur Diljan til Benfica

Stígur Diljan Þórðarsson seldur til Benfica.

Víkingur hefur komist að samkomulagi við Benfica í Portúgal um sölu á Stíg Diljan Þórðarsyni. Stígur sem er aðeins 16 ára gamall skrifaði undir sinn fyrsta samning við Knattspyrnudeild Víkings síðarliðið haust. Hann kom m.a. við sögu í 2 leikjum liðsins í Bestu Deild Karla í sumar.

Stígur Diljan er einn af efnilegustu leikmönnun í sínum aldursflokki á Íslandi og verður spennandi að fylgjast með honum í Portúgal.

Félagasskiptin hafa nú þegar gengið í gegn og er Stígur mættur til æfinga hjá nýja liðinu sínu.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar