Söngbók Berserkja

Hefur þú oft velt því fyrir þér hvað okkar allra hressasti stuðningsmannahópur er að syngja á meðan leik stendur? Við fengum að kíkja aðeins í gögnin hjá Berserkjum og fengum aðgang að söngbók Berserkja.

Nú hefur þú heldur betur tækifæri til að taka undir með Berserkjunum okkar á meðan leik stendur.

Syngjum með, hvetjum liðið með jákvæðni að vopni og áfram Víkingur!

Smelltu hér til að sækja söngbókina og syngjum saman!

Hér má sjá nokkur dæmi úr þessari stórkostlegu söngbók.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar