Sölvi Stefánsson

Sölvi Stefánsson valinn í U17 ára landsliðið

Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið 20  leikmenn til þátttöku í undankeppni EM 2023.

Sölvi Stefánsson, leikmaður Víkings & Stígur Diljan Þórðarson, fyrrum leikmaður Víkings eru í lokahóp sem hefur verið valinn fyrir komandi verkefni hjá U17 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu sem spilar í  Norður-Makedóníu dagana 22. október til 1. nóvember næstkomandi.

Sölvi Stefánsson sem er 15 ára gamall hefur spilað stórt hlutverk í glæsilegum árangri 3. flokk Víkings í sumar og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. Stígur Diljan er 16 ára leikmaður sem steig sín fyrstu skref með meistaraflokk Víkings í sumar en var seldur til Benfica í julí síðastliðið.

Við óskum Sölva & Stíg Diljan innilega til hamingju með valið sem og góðs gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar