Sigurður í U-21 æfingahóp

Sigurður í U-21

Þjálfarar U-21 ára landsliðs karla, Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon, hafa valið leikmenn til æfinga 4.-9.nóvember. Sigurður Matthíasson, leikmaður meistaraflokks karla, var fyrir valinu.

Víkingur óskar þessum frábæra leikmanni góðs gengis í komandi verkefni.

ÁFRAM VÍKINGUR!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar