Miðasala á útileikinn gegn Shamrock Rovers er byrjuð

Næst á dagskrá er heimsókn til Dublin þar sem seinni leikur í 1.umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu gegn Shamrock Rovers fer fram.

Tallaght Stadium, heimavöllur Shamrock Rovers tekur á móti okkur þriðjudaginn 16.júlí og loksins getum við tilkynnt að miðasala á leikinn er byrjuð!

Víkingur fær ca. 2000 sæta hólf á vellinum og það er því nóg til af miðum á leikinn!

Smelltu hér til að opna miðasöluna á vef Shamrock Rovers

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar