Miðasala á útileikinn gegn Shamrock Rovers er byrjuð

Næst á dagskrá er heimsókn til Dublin þar sem seinni leikur í 1.umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu gegn Shamrock Rovers fer fram.

Tallaght Stadium, heimavöllur Shamrock Rovers tekur á móti okkur þriðjudaginn 16.júlí og loksins getum við tilkynnt að miðasala á leikinn er byrjuð!

Víkingur fær ca. 2000 sæta hólf á vellinum og það er því nóg til af miðum á leikinn!

Smelltu hér til að opna miðasöluna á vef Shamrock Rovers

Aðrar greinar

Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar