Shaina skoraði 22 mörk í 43 leikjum með FH

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Shaina Faiena Ashouri hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Víkings um að leika með liðinu í Bestu deildinni í sumar.

Shaina er fædd árið 1996 og er fædd í Bandaríkjunum en kemur ekki ný inn í íslenska knattspyrnu þar sem hún hefur leikið hér á landi síðan árið 2021, bæði með Þór/KA og síðar FH. Í fyrra lék hún 27 leiki með FH í Bestu deild kvenna og skoraði í þeim 8 mörk, sem gerði hana að markahærri leikmönnum deildarinnar, en alls hefur Shaina spilað 49 leiki hér á landi og skorað í þeim 23 mörk!

Shaina er öflugur sóknarmaður sem mun vafalítið styrkja Víkings liðið í þeirra baráttu sem framundan er í Bestu deildinni. Knattspyrnudeild Víkings býður hana velkomna til leiks og við hlökkum til að sjá hana í Víkings búningnum í sumar.

Áfram Víkingur og velkomin í Hamingjuna Shaina ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar