Savnhildur Ylfa valinn Shake&Pizza leikmaður maí mánaðar

Knattspyrnudeild Víkings mun í sumar velja leikmann hvers mánaðar, en þetta er nýjung hjá félaginu. Í lok tímabilsins munu stuðningsmenn fá að velja leikmann ársins og verða þau verðlaun veitt á lokahófi deildarinnar.

Leikmaður mánaðarins verðlaunin eru veitt í samstarfi við Shake&Pizza og fær leikmaður mánaðarins veglegt gjafabréf frá fyrirtækinu að launum.

Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir sigraði kosningu maí mánaðar  með 107 atkvæði,  Erna Guðrún, Birta Birgisdóttir og Selma dögg voru einnig tilnefndar eftir frábæra spilamannesku í maí mánuði.

Til hamingju Svanhildur Ylfa!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar