Sambandsdeildin: Við mætum Riga FC Frá Lettland

Nú rétt í þessu var dregið í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í höfuðstöðvum UEFA í Nyon, Sviss.

Víkingur var “ Unseeded “ lið og gat því einungis dregist gegn “ Seeded“ liði í potti 4.

Liðin sem voru Seeded í potti fjögur voru: Riga FC frá Lettlandi, KF Shkendija frá Makedoníu, FCI Levadia Tallinn frá Eistlandi, HB Tórshavn frá Færeyjum & Crusaders FC frá Norður Írlandi.

VIð drógumst gegn Riga Fc og erum því á leiðinni til Lettland.

Fyrri leikurinn fer fram 13. júlí og verður spilaður á heimavelli Riga FC, Skonto Stadium

Seinni leikurinn fer fram 20. júlí á heimavelli okkar Víkinga á Víkingsvelli

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar