Sambandsdeildin: dregið í 2. umferð

Dregið var í  2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar rétt í þessu og því ljóst hvaða mótherja við fáum ef við vinnum einvígið gegn Riga Fc frá Lettlandi.

Við vorum í potti 8 þegar var dregið var í hádeginu og vorum við „Seeded“ lið og gátum því einungis dregist gegn „Unseeded“ liði.

Við Víkingar munum fara til Ungverjalands og mæta Kecskeméti ef við komumst í gegnum viðureignina gegn Riga Fc í 1. umferð.

Fyrri leikurinn ( 27. júlí ) í viðureigninni fer fram ytra en seinni leikurinn ( 3. ágúst ) yrði heimaleikur.

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar