Sambandsdeildin: Dregið á morgun

Á morgun, þriðjudaginn 20. júní verður dregið í fyrstu umferð Sambandsdeildar Evrópu og munum við Víkingar vera í pottinum ásamt KA.

Undankeppni Sambandsdeildar UEFA  tímabilið 2023/2024 hefst 13. júlí og lýkur 31. ágúst – En hvernig virkar keppnin?

Alls munu 22 lið tryggja sér sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar 2023/24 í gegnum forkeppnina, en hin tíu liðin stökkva niður úr umspili Evrópudeildar UEFA.

Fyrsta umferð í undankeppninni

Lið sem taka þátt
62 lið munu taka þátt í fyrstu umferðinni, þar á meðal Víkingur.

Dagsetningar
Dráttur: 20 júní 2023
Fyrri leikurinn: 13 júlí 2023
Seinni leikurinn: 20 júlí 2023

Hvernig virkar undankeppnin?
Allar viðureignir verða spilaðað á heimavelli og útivelli. Liðið sem stendur uppi sem sigurvegari úr hverri viðureign heldur áfram í næstu umferð en liðið sem tapar fellur úr keppni.

Liðin sem við erum  líklegust til að fá?
F91 Dudelange (LUX) –  Riga FC (LVA) –  HB Torshavn (FRO) – Domzale (SVN) –  Progres Niederkorn (LUX) –  Crusaders (NIR) –  Dundalk (IRL) – Connah’s Quay (WAL) –  B36 Torshavn (FRO) –  Rigas FS (LVA) – FCI Levadia Tallinn (EST)

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar