Pétur og Andri semja við Víking | Handbolti

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson um að leika með meistaraflokki karla á komandi tímabili.

Pétur, sem fæddur er árið 1992, er línumaður og öflugur varnarmaður og kemur því til með að styrkja okkur mikið enda reynslumikill leikmaður sem á meðal annars nokkra leiki fyrir A-landslið Íslands. Pétur er uppalin hjá Aftureldingu en tók sér hlé frá handbolta um mitt tímabil 2018 vegna langvarandi meiðsla sem hann hefur nú náð sér góðum af. Pétur var á meðal allra bestu leikmanna deildarinnar og er sterkur karakter sem mun rífa liðið á hærra stig.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar