Pétur og Andri semja við Víking | Handbolti

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við þá Pétur Júníusson og Andra Dag Ófeigsson um að leika með meistaraflokki karla á komandi tímabili.

Pétur, sem fæddur er árið 1992, er línumaður og öflugur varnarmaður og kemur því til með að styrkja okkur mikið enda reynslumikill leikmaður sem á meðal annars nokkra leiki fyrir A-landslið Íslands. Pétur er uppalin hjá Aftureldingu en tók sér hlé frá handbolta um mitt tímabil 2018 vegna langvarandi meiðsla sem hann hefur nú náð sér góðum af. Pétur var á meðal allra bestu leikmanna deildarinnar og er sterkur karakter sem mun rífa liðið á hærra stig.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar