Páskatækninámskeið

Hið árlega páskanámskeið knattspyrnudeildar fer fram dagana 25.mars – 27.mars. Námskeiðið er fyrir 4.flokk og 5.flokk karla og kvenna. Markmið námskeiðsins er að iðkendur fái tækifæri til að þróa tækni og boltameðferð. Námskeiðið fer fram í Víkinni og kostar 7.500.

Skráning er á Sportabler sem fyrr – Smelltu hér!

Dagskrá námskeiðsins :
5.fl mán 25. mars 12:30- 14:00
4.fl mán 25. mars 14:30-16:00
5.fl Þri 26 .mars 12:30- 14:00
4.fl Þri 26 .mars 14:30-16:00
5.fl mið 27. mars 09:00 – 10:30
4.fl mið 27.mars 11:00 – 12:30

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar