Páskatækninámskeið

Hið árlega páskanámskeið knattspyrnudeildar fer fram dagana 25.mars – 27.mars. Námskeiðið er fyrir 4.flokk og 5.flokk karla og kvenna. Markmið námskeiðsins er að iðkendur fái tækifæri til að þróa tækni og boltameðferð. Námskeiðið fer fram í Víkinni og kostar 7.500.

Skráning er á Sportabler sem fyrr – Smelltu hér!

Dagskrá námskeiðsins :
5.fl mán 25. mars 12:30- 14:00
4.fl mán 25. mars 14:30-16:00
5.fl Þri 26 .mars 12:30- 14:00
4.fl Þri 26 .mars 14:30-16:00
5.fl mið 27. mars 09:00 – 10:30
4.fl mið 27.mars 11:00 – 12:30

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar