Páskanámskeið í Handbolta

Barna- og unglingaráð í handbolta býður upp á námskeið fyrir 8-5. flokk karla og kvenna í páskafríinu, 25-26 mars.

Annars vegar er í boði Handboltaskóli fyrir 8-7. flokk (börn fædd 2017-2014). Handboltaskólinn fer fram í Víkinni milli 9:00-12:00 mánudag og þriðjudag. Skólinn er opinn öllum kynjum og þjálfarar við skólan eru Marínó Gauti og Sigurður Páll yngri flokka þjálfarar hjá Víking.

Hins vegar er í boði Afreksskóli fyrir 6-5. flokk (börn fædd 2013-2010). Afreksskólinn fer fram í Safamýrinni og verður skipt eftir kyni þar, stelpur 9:00-10:30 og strákar 10:30-12:00. Umsjónarmaður afreksskólan verðir Harri yfirþjálfari yngri flokka hjá Víking. ATH að takmörkuð pláss eru í boði í hvor hóp fyrir sig.

Skráning fer fram á Abler síðu Víkings og opnar skráning klukkan 12:00 11. mars. Hægt er að smella hér til að komast í skráningu.

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar