Páskanámskeið í Handbolta

Barna- og unglingaráð í handbolta býður upp á námskeið fyrir 8-5. flokk karla og kvenna í páskafríinu, 25-26 mars.

Annars vegar er í boði Handboltaskóli fyrir 8-7. flokk (börn fædd 2017-2014). Handboltaskólinn fer fram í Víkinni milli 9:00-12:00 mánudag og þriðjudag. Skólinn er opinn öllum kynjum og þjálfarar við skólan eru Marínó Gauti og Sigurður Páll yngri flokka þjálfarar hjá Víking.

Hins vegar er í boði Afreksskóli fyrir 6-5. flokk (börn fædd 2013-2010). Afreksskólinn fer fram í Safamýrinni og verður skipt eftir kyni þar, stelpur 9:00-10:30 og strákar 10:30-12:00. Umsjónarmaður afreksskólan verðir Harri yfirþjálfari yngri flokka hjá Víking. ATH að takmörkuð pláss eru í boði í hvor hóp fyrir sig.

Skráning fer fram á Abler síðu Víkings og opnar skráning klukkan 12:00 11. mars. Hægt er að smella hér til að komast í skráningu.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar