Páskanámskeið BUR Handbolta

Í páskafríinu mun Barna og unglingaráð Handknattleiksdeildar bjóða uppá handboltanámskeið fyrir börn í 8- 5 flokk (2018-2012).

Bikarmeistaraskóli fyrir 8-7 flokk karla og kvenna

14-16 apríl (mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur) milli 9:00-12:00 í Víkinni.

Námskeiðinu er stýrt af þjálfurum bikarmeistaranna okkar í 6 fl karla.

8.900 kr – smellið hér fyrir skráningu!

Afreksskóli fyrir 6-5 flokk

14-16 apríl (mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur) í Safamýri

Strákar 9:15-10:30

Stelpur: 10:45-12:00

Æfingunum er stýrt af þjálfurum deildarinnar.

8.400 kr – smellið hér fyrir skráningu!

ATH takmörkuð pláss í boði.

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við Ívar Íþróttastjóra, [email protected]

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar