Páskanámskeið BUR Handbolta

Í páskafríinu mun Barna og unglingaráð Handknattleiksdeildar bjóða uppá handboltanámskeið fyrir börn í 8- 5 flokk (2018-2012).

Bikarmeistaraskóli fyrir 8-7 flokk karla og kvenna

14-16 apríl (mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur) milli 9:00-12:00 í Víkinni.

Námskeiðinu er stýrt af þjálfurum bikarmeistaranna okkar í 6 fl karla.

8.900 kr – smellið hér fyrir skráningu!

Afreksskóli fyrir 6-5 flokk

14-16 apríl (mánudagur, þriðjudagur og miðvikudagur) í Safamýri

Strákar 9:15-10:30

Stelpur: 10:45-12:00

Æfingunum er stýrt af þjálfurum deildarinnar.

8.400 kr – smellið hér fyrir skráningu!

ATH takmörkuð pláss í boði.

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við Ívar Íþróttastjóra, [email protected]

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar