Örfáir miðar eftir á stærsta Þorrablót Víkings

Vegna forfalla eigum við til eitt laust borð á Þorrablótið sem og einhverja staka miða. Þetta er eitt stærsta þorrablót sem við Víkingar höfum haldið, og gott sem hægt að lofa frábærri skemmtun, enda Víkingar upp til hópa alveg einstaklega skemmtilegt fólk 😊
 
Miðapantanir fara fram með því að senda póst á [email protected]
Endilega fyllum blótið og tökum þetta með stæl eins og allt annað sem við Víkingar gerum.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar