Örfáir miðar eftir á stærsta Þorrablót Víkings

Vegna forfalla eigum við til eitt laust borð á Þorrablótið sem og einhverja staka miða. Þetta er eitt stærsta þorrablót sem við Víkingar höfum haldið, og gott sem hægt að lofa frábærri skemmtun, enda Víkingar upp til hópa alveg einstaklega skemmtilegt fólk 😊
 
Miðapantanir fara fram með því að senda póst á [email protected]
Endilega fyllum blótið og tökum þetta með stæl eins og allt annað sem við Víkingar gerum.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar