Fyrsti leikur okkar Víkinga í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu fer fram 3.október næstkomandi í Nicosia á Kýpur.
Mótherjar okkar Omonia bjóða #EuroVikes velkomna og er miðaverðið 20EUR.
Hér að neðan er hægt að skrá sig fyrir miðum og við höfum svo samband þegar nær dregur til að klára miðakaupin.
"*" indicates required fields