Oliver Ekroth í eldlínunni

Víkingur fer vel af stað í deildinni en liðið er sem stendur í efsta sæti Bestu deildar karla eftir tvær umferðir með fullt hús stiga, fjögur mörk skoruð og engin mörk fengin á sig.

Það er einn leikmaður sem hefur stolið fyrirsögnum síðustu daga og það er okkar Oliver Ekroth sem hefur byrjað tímabilið af krafti.

Oliver hefur skrorað tvö mörk og gefið eina stoðsendingu, sem er býsna gott miða við leikmann sem spilar sem hafsent.

Við heyrðum aðeins í Oliver eftir frábæra byrjun hans á tímabilinu og má finna viðtalið hér:

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar