Októberfest Víkings – Miðasala er hafin!

Októberfest Víkings verður haldið þann 4. október í veislusalnum í Safamýri!

Húsið opnar kl 18:00 og hefst borðhald kl 19:00. Um er að ræða gúrme októberfest seðil frá Múlakaffi.

Veislustjóri kvöldsins er Ásgeir Páll og mun Matti Matt sjá um að halda uppi stuðinu fram á nótt. Stemningin verður gríðarleg og munum við bjóða upp á skemmtilega leiki allt kvöldið!

Við hvetjum fólk eindregið til að mæta í októberfest búning og ef þú gerir það þá færðu einn frían bjór! Einnig munum við veita verðlaun fyrir flottasta búninginn.

Verð: 6.900 kr.

Nældu þér í miða hér!

Hlökkum til að sjá þig í októberfest stuði!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar