Októberfest Víkings – Miðasala er hafin!

Októberfest Víkings verður haldið þann 4. október í veislusalnum í Safamýri!

Húsið opnar kl 18:00 og hefst borðhald kl 19:00. Um er að ræða gúrme októberfest seðil frá Múlakaffi.

Veislustjóri kvöldsins er Ásgeir Páll og mun Matti Matt sjá um að halda uppi stuðinu fram á nótt. Stemningin verður gríðarleg og munum við bjóða upp á skemmtilega leiki allt kvöldið!

Við hvetjum fólk eindregið til að mæta í októberfest búning og ef þú gerir það þá færðu einn frían bjór! Einnig munum við veita verðlaun fyrir flottasta búninginn.

Verð: 6.900 kr.

Nældu þér í miða hér!

Hlökkum til að sjá þig í októberfest stuði!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar